Íslenska sem annað mál

Rakel Sigurgeirsdóttir


Skrifa athugasemd

Falleg og líka einstök íslensk orð

Fífur á túní í sól og sunnanblæ

Fegurðin í fífubreiðunni í sól og sunnanblæ

Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands voru Íslendingar 329.100 1.  janúar 2015. Það finnst sumum mjög skrýtið að svo fámenn þjóð eigi sér sérstakt tungumál. Það hefur líka verið bent á að íslenskan innihaldi orð sem verða tæplega þýdd á önnur tungumál.

Hér verða nokkur þeirra talin upp og þau útskýrð á ensku. Textinn er sóttur í grein sem birtist á Hello Giggles  í nóvember í fyrra. Greinin heitir: Icelandic words we totally need to add to English language (opnast í nýjum glugga). Lesa meira