Íslenska sem annað mál

Rakel Sigurgeirsdóttir

Framburðaræfing

Skrifa athugasemd

Það er mjög gott að æfa framburð með söng. Þar sem það eru að koma jól er tilvalið að syngja með jólalögunum og æfa framburðinn í leiðinni. Lagið er væntanlega þokkalega þekkt í sunnanverðri Evrópu, og ef til víðar, þar sem það var framlag Ítlaíu í Eurovision árið 1987. Þá hét lagið „Gente di mare“. Það er hægt að hlusta á þetta lag í flutningi Umberto Tozzi og Raf inni á You Tube.

Hér er það Gunnar Ólason sem flytur lagið við textann: „Komdu um jólin“. Reynið endilega að syngja með 🙂

Hér er viðlagið eða það sem er endurtekið aftur og aftur í söngnum:

Komdu um jólin
Vertu hjá mér
Stjörnur og snjórinn
Fullkomin stund

Samt vantar eithvað
Eitthvað það er

Þetta er hátið
Sem allir eiga
Og nú veit ég hvernig það er    

Og mig langar að hafa þig hér

Góða skemmtun!

Höfundur: raksig

Kennir íslenskt móðurmál og íslensku sem annað mál e-mail: rakel61@internet.is

Færðu inn athugasemd